REY-LÍV
Félag vélsleðamanna í Reykjavík (liv.reykjavik@liv.is)
Félag vélsleðamanna í Reykjavík. REY-LÍV er sjálfstætt félag og aðili að Landssambandi íslenskra vélsleðamanna, LÍV. Þeir sem ganga í REY-LÍV eru þar með sjálfkrafa félagar í LÍV.
Með því að gerast félagi tekur þú þátt í að gæta hagsmuna okkar allra. Á hverjum vetri stendur REY-LÍV fyrir margskonar uppákomum, félagsferðum við allra hæfi, fræðslufundum og námskeiðum.
Stjórn Félags vélsleðamanna í Reykjavík 2023-2024.
Arnar Heiðarsson | Formaður | Sími: |
Ari Þráinsson | Stjórnarmaður | Sími: |
Arna Dögg Ragnarsdóttir | Ritari | Sími: |
Arnar Logi Ásbjörnsson | Stjórnarmaður | Sími: |
Lucy Anna Sæmundsdóttir Scime | Stjórnarmaður | Sími: |
Steinþór Ólafsson | Gjaldkeri | Sími: |
Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir | Varaformaður | Sími: |
Varamenn:
Bárður Jósef Ágústson . | Varamaður | Sími: |
Haukur Örn Harðarson | Varamaður | Sími: |
Arnar Heiðarsson, Jón Þorkell Jóhannsson og Valdís eru í stjórn LÍV fyrir hönd REY-LÍV
Vert er að fylgjast vel með hér á heimasíðu LÍV og á spjallvefnum í vetur því ýmsar uppákomur geta orðið með stuttum fyrirvara, s.s. kvöldtúrar og margt annað spennandi.
FRÉTTIR - REY-LÍV
29
okt
Vetrarlíf 2020 +1
Mynd úr ferð í Hungurfit
Hin árlega Vetrarlíf sýning verður haldin í Kauptúni, Garðabæ laugardaginn 27. nóvem...
09
feb
Kerlingarfjöll 2021
Landsmót LÍV verður haldið í Kerlingarfjöllum 9. - 11. apríl 2021 ef sóttvarnir leyfa. N...
30
sep
Aðalfundi LÍV frestað
Aðalfundi LÍV sem halda átti á Hveravöllum 3. okt. 2020 hefur verið frestað um óákveðin ...
17
sep
Aðalfundur LIV
Aðalfundur LIV verður haldin á Hveravöllum, laugardaginn 3.október.
07
sep
Aðalfundur LIV-Reykjavík
Aðalfundur LIV-Reykjavík verður haldin fimmtudaginn 17.september 2020 í sal Golfklúbbs ...
29
apr
Stjórnunar og verndaráætlun Friðlands að fjallabaki
Félagsmenn nær og fjær!
08
apr
Við mótmælum öll!
Félagsmenn nær og fjær!
Nú þurfum við að ...
03
mar
Helgarferð LIV-Reykjavík um Friðland að fjallabaki helgina 7-8 mars.
Hittingur við Dómadals/Landmannaleið afleggjarann kl 10:00 7. Mars. Stefnan tekinn á skálann með farangur, síð...
05
des
Tilkynning frá stjórn LÍV
Vegna fréttafluttnings af breytingum á tryggingum torfæruskráðra ökutækja vill stjórn LÍV koma eftirfarandi á ...
08
nóv
Nóvemberfundur LIV-Reykjavík
Nóvemberfundur LÍV-Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 13. nóvember næstkomandi í Golfskála GKG við Vífils...
23
okt
Sýning Arctic cat 2020
Sýning á Akureyri og Kópavogi - Föstudaginn 25. október kl 17 - 20
08
sep
Aðalfundur LIV 2019
Aðalfundur Landsambands íslenskra vélsleðamanna verður haldinn á Hveravöllum laugardaginn 5.oktober næstkomand...
VIÐBURÐIR - REY-LÍV
Engir viðburðir á næstunni.