Fréttir, Fréttir LÍV EY, Fréttir LÍV RVK, Fréttir LÍV SNÆ

Vetrarlíf 2020 +1

Mynd úr ferð í Hungurfit

Hin árlega Vetrarlíf sýning verður haldin í Kauptúni, Garðabæ laugardaginn 27. nóvember næstkomandi ef Þórólfur leyfir. Öll helstu umboðin í vélknúnu vetrarsporti verða á staðnum. Árshátíð LÍV verður haldin á SPOT um kvöldið. Nánari fréttir þegar nær dregur.

Stjórnin