Hittingur við Dómadals/Landmannaleið afleggjarann kl 10:00 7. Mars. Stefnan tekinn á skálann með farangur, síðan er planið að taka hring um fjallabak. Reikna má með 200-220 km akstri. Grill og glens um kvöldið. Grill verður á staðnum en hver kemur með fyrir sig á það. Kostnaður er 7000kr per mann í gistingu. Allar breytingar á ferðaplani verða auglýstar á viðburði ferðarinnar á facebook síðu LIV-Reykjavík.
sleðakveðja
Stjórnin