Fréttir, Fréttir LÍV RVK

Nóvemberfundur LIV-Reykjavík

Nóvemberfundur LÍV-Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 13. nóvember  næstkomandi í Golfskála GKG við Vífilsstaði.

Fundur hefst kl. 20.

Dagskrá fundar

Ferðadagskrá vetrar kynnt
kynning á Vetrarlíf sýningu og árshátíð
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur heldur fyrirlestur um þær breytingar sem orðið hafa á snjóalögum ofl.

Bjór og burger að vanda.

sleðakveðja

Stjórnin