VELKOMIN

LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA VÉLSLEÐAMANNA

Fréttir

Heimasíða vélsleðamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984.

Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna.

LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila.

LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu.

LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Velkomin/n í hópinn

Aðild að LÍV gildir sem aðild að svæðafélagi á viðkomandi stað og bjóðast félagsmönnum afslættir hjá fyrirtækjum um allt land. Árgjald að félögunum er aðeins 6.500 kr.

Viðburðir

LÍV-Reykjavík félagsfundur

Dags.: 31. mars, 2022
Tími: 20 - 22
Staðsetning: Golfskála GKG
REY-LÍV
kassi-1

Hvað er nýtt?

Umboðið kynna allt það nýjasta í sportinu.

Dagsferð á “Lyngdal”

Dags.: 30. mars, 2022
Tími: 12 - 18
Staðsetning: Lyngdalur
REY-LÍV
fjoll-bak

Kálfstindar-Skriða-Skjaldbreiður-Björnsfell-Þórisjökull

Félagsfundur LÍV-Reykjavík

Dags.: 29. mars, 2022
Tími: 20:00 - 23:00
Staðsetning: Golfklúbbur Gkg - Efstilundur, Garðabær
REY-LÍV

Landsmót LÍV í Hrauneyjum 1-3 apríl kynnt ásamt nýjungum frá sleðaumboðum.

Sjá kort: https://goo.gl/maps/G7rTR8okGJds1mNV7

Myndagallerý