EY-LÍV

Félag vélsleðamanna í Eyjafirði (eyliv@liv.is)

Félag vélsleðamanna í Eyjafirði, EY-LÍV, var stofnað í Blómaskálanum Vín 9. nóvember 1995 en í mörg ár þar á undan höfðu eyfirskir vélsleðamenn hist á haustin til að stilla saman strengina fyrir veturinn. EY-LÍV er sjálfstætt félag og aðili að Landssambandi íslenskra vélsleðamanna, LÍV. Þeir sem ganga í EY-LÍV eru þar með sjálfkrafa félagar í LÍV.

Með því að gerast félagi tekur þú þátt í að gæta hagsmuna okkar allra. Á hverjum vetri stendur EY-LÍV fyrir margskonar uppákomum, félagsferðum við allra hæfi, fræðslufundum og námskeiðum. Einnig hefur félagið tekið þátt í að niðurgreiða öryggisbúnað fyrir félagsmenn sína.

Stjórn Félags vélsleðamanna í Eyjafirði 2025-2026.

Benedikt Snorri Hallgrímsson Formaður Sími: 846-1850
Frosti Gylfason Gjaldkeri Sími: 888-9451
Gunnar Björn Þórhallsson Stjórnarmaður Sími: 893-1707
Ívar Már Halldórsson Ritari Sími: 771-2565
Jón Gunnlaugur Stefánsson Varaformaður Sími: 868-9217

Varamenn:

Jón Axel Helgason                 . Varamaður   . Sími: 662-1695
Þórður Björgvinsson Varamaður Sími: 772-3148

Benedikt Snorri Hallgrímsson og Þórður Björgvinsson eru í stjórn LÍV fyrir hönd EY-LÍV. Gunnar Örn Gunnarsson til vara.

Vert er að fylgjast vel með hér á heimasíðu LÍV og á spjallvefnum í vetur því ýmsar uppákomur geta orðið með stuttum fyrirvara, s.s. kvöldtúrar, grill á Glerárdal og margt annað spennandi.

FRÉTTIR - EY-LÍV

VIÐBURÐIR - EY-LÍV

No events are found.