Fréttir, Fréttir LÍV EY

Árshátíð LÍV 2003

Árshátíð LÍV verður haldin í Sjallanum Akureyri laugardaginn 25. Nóvember 2023.
Húsið opnar kl. 19:00 og matur hefst 20:00

Miðasala hefst mánudaginn 13. Nóvember og verður hægt að nálgast miða hjá:
Reykjavík = Stormur og Ellingsen
Akureyri = Stormur og Hesja (AB varahlutir)

Bautinn/Rub sér um fæðið og hljómsveitin Von um tónlist

Afsláttur af gistingu meðan laust er hjá Berjaya Iceland Hotels

(Klikkið á Berjaya Iceland Hotels til að opna bókunarsíðu með afslætti inniföldum)

Hrimland Cottages
Tilboð til félagsmanna Landsambands íslanskra
Vélsleðamanna dagana 22 til 27 Nóvember 2023
Vegna árshátíðar LÍV
• 2 nætur í Bústað 88.000 kr
• 3 nætur í Bústað 114.000 kr
• 4 nætur í Bústað 128.000 kr
• 5 nætur í Bústað 160.000 kr
Skilmálar og frekari upplýsingar
• Hægt að afbóka þar til 2 dögum fyrir komu
• Greitt 2 dögum fyrir komu
• Bústaður er fyrir allt að 8 manns (ath gæludyr ekki leyfð)
• Til að bóka vinsamlegast sendið á larus@hrimland.is v/ LÍV23
• Frekari upplýsingar í 8662696 eða larus@hrimland.is
• Sjá einnig frekari upplýsingar um Bústaðina inná Hrimland.is

10% afsláttur gegn framvísun félagsskírteinis í Skógarböðunum þessa helgi, einungis við dropin, ekki fyrirframbókun.

Allir að mæta í spariskapinu.

Kveðja, stjórn Ey-LÍV