Fréttir, Fréttir LÍV EY

Aðalfundur Ey-LÍV 21. september

Aðalfundur Ey-LÍV verður haldinn á Greifanum, fundarsal neðri hæð, kl. 20:00 fimmtudaginn 21. september.

Hefðbundin aðalfundarstörf og auglýst í lausar stöður í stjórn:

Formaður
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Varamaður

Allir hvattir til að mæta, veitingar að venju ?

Kveðja, stjórnin