REY-LÍV
Félag vélsleðamanna í Reykjavík (liv.reykjavik@liv.is)
Félag vélsleðamanna í Reykjavík. REY-LÍV er sjálfstætt félag og aðili að Landssambandi íslenskra vélsleðamanna, LÍV. Þeir sem ganga í REY-LÍV eru þar með sjálfkrafa félagar í LÍV.
Með því að gerast félagi tekur þú þátt í að gæta hagsmuna okkar allra. Á hverjum vetri stendur REY-LÍV fyrir margskonar uppákomum, félagsferðum við allra hæfi, fræðslufundum og námskeiðum.
Stjórn Félags vélsleðamanna í Reykjavík 2023-2024.
Arnar Heiðarsson | Formaður | Sími: |
Ari Þráinsson | Stjórnarmaður | Sími: |
Arna Dögg Ragnarsdóttir | Ritari | Sími: |
Arnar Logi Ásbjörnsson | Stjórnarmaður | Sími: |
Lucy Anna Sæmundsdóttir Scime | Stjórnarmaður | Sími: |
Steinþór Ólafsson | Gjaldkeri | Sími: |
Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir | Varaformaður | Sími: |
Varamenn:
Bárður Jósef Ágústson . | Varamaður | Sími: |
Haukur Örn Harðarson | Varamaður | Sími: |
Arnar Heiðarsson, Jón Þorkell Jóhannsson og Valdís eru í stjórn LÍV fyrir hönd REY-LÍV
Vert er að fylgjast vel með hér á heimasíðu LÍV og á spjallvefnum í vetur því ýmsar uppákomur geta orðið með stuttum fyrirvara, s.s. kvöldtúrar og margt annað spennandi.
FRÉTTIR - REY-LÍV
22
jan
Að gefnu tilefni
Þættinum hefur borist bréf!
Í upphafi vertíðar er nauðsynlegt að yfirfara sleða...
19
jan
Vetrarstarfið hjá LÍV-Reykjavík
Eftir langa þurrkatíð er snjórinn loks farinn að láta sjá sig í borg óttans og hafa óþreigjufullir sleðamenn þ...
06
des
Félögum LÍV býðst tilboð á gistingu í Hrauneyjum
Félögum LÍV býðst tilboð á gistingu í Hrauneyjum í vetur og er sem hér segir:
Svefnpokapláss f. 1 í CAT I her...
27
nóv
Vertarlíf 2018
Sýningin vertarlíf 2018 var haldin í reykjavík helgina 24-25 nóv
18
okt
Ýlatester við Vörðu
LÍV-Reykjavík eins og önnur svæðafélög hefur styrkt Safetravel í gerð ýlaprufuskiltis sem síðdegis í dag var k...
18
okt
Aðalfundur LÍV Reykjavík 2018
Á aðalfundi LÍV-Reykjavík sem haldin var 04.10.18 var kjörin ný stjórn. Að loknum aðalfundi var haldin fyrsti ...
03
okt
Aðalfundur LÍV Reykjavík 4 okt kl 20
Minnum á aðalfund LÍV Reykjavík sem haldin verður í húsnæði GKG við Vífilstaði 4 október 2018 kl 20:00.
Hefðb...
18
sep
Vortúrinn 2017
Hviss bang og co.
01
jan
Vetrarlíf 2020+1
Hin árlega Vetrarlíf sýning verður haldin laugardaginn 27.nóvember næstkomandi EF Þórólf...
01
jan
Vetrarlíf og árshátið
Nóvemberfundur LÍV-Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 13. nóvember næstkomandi í Golfskála GKG við Vífils...
VIÐBURÐIR - REY-LÍV
No events are found.