Sleðaferðir á Ströndum og LÍV-Reykjavík slá botninn í veturinn með fjölskyldudegi á Jökulhálsleið við rætur Snæfellsjökuls næstkomandi laugardag 11.05. Nýjir sleðar frá umboðunum verða á staðnum til prufu og stjórn LIV-Reykjavík stendur vaktina á grillinu. Herlegheitin hefjast kl.12 en klukkan [...]
FRÉTTIR – REY-LÍV
Eins og flestir vita eru snjóalög á suðurlandi ekki hagstæð þetta vorið og því þarf að aflýsa fyrirhugaðri ferð LÍV-Reykjavík á Lyngdalsheiði. Ef aðstæður leyfa verður reynt að slá í hitting á Snæfellsjökli 11 maí. Stjórnin
Félagsfundur LÍV-Reykjavík verður haldin í kvöld 3.april. Umboðin mæta og kynna nýjungarnar í 2020 línunni. Landsmót í Kerlingafjöllum kynnt. Veitingar í föstu og fljótandi.
Puðurguðinn mtti á svæðið. 32 sleðar í ferðinni og 15 sem gistu.
Félagsferð LÍV í Tindfjöll er núna á laugardaginn. Hér er viðeo frá Tindfjöllum fyrir ári síðan. Ferð sem hentar öllum. Frábær veðurspá. Gist í Hungurfitjum en þeir sem vilja taka dagstúr geta brunað heim um kvöldið. Stemmningin verður samt í skálanum enda fátt betra en að gista til fjalla og [...]
VIÐBURÐIR – REY-LÍV
No Events were found.