Fréttir, Fréttir LÍV RVK

Félögum LÍV býðst tilboð á gistingu í Hrauneyjum

Félögum LÍV býðst tilboð á gistingu í Hrauneyjum í vetur og er sem hér segir:

Svefnpokapláss f. 1 í CAT I herb. með morgunverði (sameiginleg baðherbergi) 4.500.-
Svefnpokapláss f. 2 í CAT I herb. með morgunverði (sameiginlega baðherbergi) 5.900.-
Uppábúið rúm í CAT I fyrir einn með morgunverði (sameiginleg baðherbergi) 5.500.-
Uppábúið rúm í CAT I fyrir tvo með morgunverði (sameiginleg baðherbergi) 7.900.-
Uppábúið rúm í CAT II fyrir einn með morgunverði (sér baðherbergi) 7.500.-
Uppábúið rúm í CAT II fyrir tvo með morgunverði (sér baðherbergi) 9.900.-
Uppábúið rúm í CAT III fyrir einn með morgunverði (sér baðherbergi) 9.500.-
Uppábúið rúm í CAT III fyrir tvo með morgunverði (sér baðherbergi) 11.900.-
Í CATI og CATIII herb. er bæði hægt að fá 2 rúm (twin) eða eitt tvíbreitt rúm (double)
Í CAT II herbergjunum er einungis hægt að fá eitt tvíbreitt rúm (double).

Verðin eru í gildi frá og með deginum í dag til og með 31.maí 2019.

Til að bóka herbergi sendið er MJÖG mikilvægt að bóka í gegnum tölvupóst á thehighlandcenter@hrauneyjar.isog ef bókað er með mjög stuttum fyrirvara skal senda póst á helga@hrauneyjar.is

www.thehighlandcenter.is/is/