Fréttir

EY-LÍV Félagsfundur 17. des. 2024

Félagsfundur Ey-LÍV þriðjudaginn 17. des 2024

 

Ey-LÍV heldur félagsfund þriðjudaginn 17. des. 2024 í Greifanum kl. 20:00
Kynnt verður fyrir félagsmönnum vatnsheldur skyndihjálparpoki sem LÍV býður öllum félagsmönnum til sölu

 

Svo verður farið yfir dagskrárvæntingar vetrarins og allar tillögur vel þegnar

 

<p>
Sjáumst hress,
stjórn EY-LÍV