Fréttir, Fréttir LÍV RVK

Aðalfundur LÍV Reykjavík 2018

Á aðalfundi LÍV-Reykjavík sem haldin var 04.10.18 var kjörin ný stjórn. Að loknum aðalfundi var haldin fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar og hefur stjórn skipt með sér verkum 

Nýja stjórn skipa 

  • Arnar Már Bergmann formaður
  • Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir varaformaður
  • Steinþór Ólafsson gjaldkeri
  • Ævar Ólafsson ritari
  • Guðbjartur Magnússon meðstjórnandi 
  • Guðmundur Skúlason meðstjórnandi
  • Jón Þorkell Jóhannsson meðstjórnandi 

Úr stjórn ganga Eðvarð Þór Williamsson, Hjörleifur Björnsson, Ingi Páll Sigurðsson og Jason Guðmundsson.