Fréttir

Kynning á Súlum 25.2.20 kl. 20:00

Þriðjudaginn 25.2.2020 kl. 20:00 mun björgunarsveitin Súlur kynna fyrir okkur starfsemi, aðstöðu og tæki í höfuðstöðvum sýnum að Hjalreyrargötu 12. Virkilega flott sveit sem áhugavert er að kynnast.
Kk, stjórnin