Félagsferð LÍV í Tindfjöll er núna á laugardaginn. Hér er viðeo frá Tindfjöllum fyrir ári síðan.
Ferð sem hentar öllum. Frábær veðurspá.
Gist í Hungurfitjum en þeir sem vilja taka dagstúr geta brunað heim um kvöldið. Stemmningin verður samt í skálanum enda fátt betra en að gista til fjalla og grilla góða steik.
Brottför kl. 11 laugardagsmorgun frá Afleggjara Dómadal / Rauðuskál Heklu