Félagsferð Ey-LÍV
Ey-LÍV ætlar að reyna við félagsferð á morgun um Grenivíkursvæðið.
Lagt verður af stað um 12:00 frá Grenivík og haldið upp Grenjánna.
Eftir ferðina býður Kontorinn félagsmönnum afslátt af burger og gosi.
Öllum fært að mæta í þessa ferð, enginn skilinn eftir.
Fylgist með á liv.is eða Facebook ef veðurfar skyldi hamla för.
Kveðja, stjórn Ey-LÍV