Aðalfundur LÍV-Reykjavík verður haldinn þann 25.september næstkomandi í Golfskála GKG við Vífilsstaði.
Fundur hefst kl. 20.
Dagskrá aðalfundar
Kjör fundarstjóra og ritara
Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins árs.
Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og skýrðir.
Kosning formanns
Kosning 3ja meðstjórnenda
Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
Önnur mál
ATH undir liðnum önnur mál verður á dagskrá samþykkt laga félagsins en LÍV-Reykjavík hefur hingað til ekki átt sér lög.
Félagar sem hafa skráð netfang í félagatali hafa fengið drög að lögunum sent í tölvupósti. Ef félagar hafa ekki fengið drögin send og hafa áhuga á að kynna sér þau fyrir aðalfund er hægt að hafa samband í tölvupósti á netfangið liv.reykjavik@gmail.com
sleðakveðja
Stjórnin