Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Heimasíđa vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Nýjustu fréttir

20 ára afmćli SNĆ-LÍV


Skráning í grilliđ hjá Palla í síma 825-4564

Sleđaferđ Ey-lív og Ellingsen 15. apríl

Sleđaferđ Ey-lív og Ellingsen verđur farin frá Grenivík sunnudaginn 15.4.2018 kl: 12:00

Kv, stjórn Ey-lív

PS. Mćlum međ ađ sleđamenn nćr og fjćr fari af plani 3 norđur í giliđ ţví melurinn er farinn ađ standa uppúr.
Forđumst jarđrask eftir fremsta megni.

Sleđaferđ Ey-lív og Ellingsen 15. apríl


Félagsfundur Ey-lív 3. apríl á Greifanum

   Félagsfundur Ey-lív á Greifanum 3. apríl kl 20:00

 

Kynning á nýrri línu Polaris 2019

 

 
Einnig munum viđ fara yfir Landsfund LÍV í Kerlingarfjöllum 6-8. apríl 2018
Kv, stjórnin
 

Snocross Hlíđarfjalli 24.3.2018


Snocross keppni verđur haldin laugardaginn 24.3.2018 kl. 15:30 fyrir ofan og norđan viđ hóteliđ í
Hlíđarfjalli. Skráning á skraning.bitrugerdi.net

Sleđaspyrna í Hlíđarfjalli 23.3.2018


Sleđaspyrna verđur haldin í Hlíđarfjalli föstudaginn 23.3.2018. Allir geta veriđ međ.
Mćting 19:00 í skráningu sem kostar 2.000 kr. Spyrnan hefst 20:00 í Hólabraut.

LÍV - Reykjavík GPS námskeiđ og sprungukort

Fimmtudaginn, 22 mars kl. 20:00 í golfskála GKG, verđur LÍV Reykjavík međ GPS námskeiđ í samstarfi viđ Garmin búđina. Fariđ verđur yfir helstu atriđi viđ innslátt, rötun og vinnu á GPS tćkjum. 

Björn Oddson jarđeđlisfrćđingur mćta og segja okkur frá verkefninu "Sprungukort af íslenskum jöklum" en undanfarin ár hefur hópur einstaklinga, stofnana og einkafyrirtćkja unniđ ađ ţví ađ gera kort af íslenskum jöklum til ţess ađ gera ferđir um jökla öruggari. 

Dagskrá verđur međ hefbundnu sniđi, borgari og drykkur fyrir skuldlausa félaga LÍV Reykjavík í upphafi fundar. 
Einnig verđur fariđ yfir dagskrá Kerlingafjallamótsins og hinar sívinsćlu LÍV peysur verđa til sölu. 

kveđja
Stjórnin

Félagsfundur Ey-Lív 27.2.2018 hjá SúlumTilraun 2:
Ey-Lív vill minna á félagsfund sem haldinn verđur hjá Súlum, Hjalteyrargötu 12, ţriđjudaginn 27.2.2018 kl 20:00. Gengiđ inn ađ vestan. Kynntir verđa aftur sjúkrapokar og fariđ yfir fyrstu viđbrögđ á slysstađ. Hvetjum alla til ađ mćta og sjúga í sig félagahjálp, ţú veist aldrei hvenćr kemur ađ ţér!!!
Kk, stjórnin

Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn