Fréttir, SNÆ-LÍV - Myndagallerí

Aðalfundur Snæ-LÍV 26. september Grandinn bar

Sælir félagar

Aðalfundur Snæ- Lív verður haldinn á Grandinn bar fimmtudaginn 26 sept kl 20:00
Venjuleg aðalfundarstörf
Hammarar á grillinu og göróttir drykkir með
Félaga hvattir til að mæta og taka nýja með , mikill snjóavetur framundan 🤓

Stjórnin