Fréttir, SNÆ-LÍV - Myndagallerí

Árshátíð LÍV 23.11.2024

Snjóflóðafræðsla Húsavík.

Ey-LÍV verður með snjóflóðafræðslu í húsi björgunarsveitarinnar þann 3. des kl. 18:00.

Þetta er námskeið/fyrirlestur/kynning sem hentar sleða og skíðafólki einstaklega vel og jafnframt fólki sem stundar fjallamennsku að vetrarlagi.

Fyrirlestur og kynning á snjóflóða öryggisbúnaði.

Sveinn Brynjólfsson sér um fyrirlesturinn.

Kveðja, stjórn Ey-LÍV.