Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Heimasíđa vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Nýjustu fréttir

Nýársfagnađur Ey-Lív 12. jan 2018


Nýársfagnađur Ey-Lív verđur haldiđ Föstudaginn 12. jan kl. 19
á verkstćđinu hjá Tryggva Ađalbjörnssyni.
Allir félagsmenn Ey-Lív hvattir til ađ mćta.

 

Svo vantar félagsmenn ađ grćja og stilla upp borđum föstudaginn kl. 16.00
og 
til ađ ganga frá laugardaginn 13. kl. 13.00.


Margar hendur vinna létt verk !
 

Stjórnin

 

 


Áramótakveđja

Um leiđ og stjórn LÍV sendir félagsmönnum heillaóskir á komandi ári og ţakkar samstarfiđ á ţví liđna minnir Ey-LÍV á nýársfagnađ í skúrnum hjá Tryggva Ađalbjörns 12.1.2018 og minnir félagsmenn á ađ fylgjast međ dagskrá á www.liv.is

 Áramótakveđja, stjórnin


Árshátíđ LÍV 2017

Minnum á miđasölu fyrri árshátíđ LÍV í Motul Akureyri og Nítró Reykjavík. Aukamiđar komnir í sölu í Nítró. Hér gildir fyrstir koma, fyrstir fá. Enginn miđi tryggđur fyrr en í hendi er kominn…

Kv, stjórnin

Vetrarsportsýning 2017


Árshátíđ LÍV 2017


Árshátíđ og vetrarsportsýning

Ey-lív tilkynnir:

Árshátíđ LÍV og vetrarsportsýning verđur haldin á Akureyri síđustu helgina í nóvember eđa 25-26.11.2017
Stađur og stund auglýst síđar.
Stuđkveđja, stjórnin


Ađalfundur LÍV Hveravöllum 21.10.2017 kl 16:00


Ađalfundur LÍV verđur haldinn á Hveravöllum 21. október 2017 kl 16:00
Hefđbundin ađalfundarstörf og matur á eftir.
Hvetjum alla til ađ mćta og endilega látiđ svćđisstjórn ykkar vita um ţátttöku.
Kv,
Stjórnin

Ađalfundur LÍV - Reykjavík 2017


Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn