Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Heimasíđa vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Nýjustu fréttir

Árshátíđ LÍV 2018

Miđasala er hafin á árshátíđ LÍV á https://tix.is/is/event/7138/
Viđ hvetjum alla til ađ kaupa miđa sem fyrst međan birgđir endast, takmarkađ magn.

Einnig er lokaútkall í bókun á hótelherbergi hjá Marina Hotel.
Bókun fer fram hjá Sólrúnu, miceres@icehotels.is

Kveđja, stjórnin

Friđland ađ Fjallabaki


Félagsfundur Ey-lív fimmtudaginn 1.10.2018

Félagsfundur Ey-lív verđur haldinn fimmtudaginn 1.10.2018 á Greifanum 1. hćđ.
Gengiđ í gegnum matsal og inn í innri sal.
Veitingar ađ hćtti hússins.

Kk, stjórnin

 

 


Hótelbókun v/ árshátíđar - vetrarlíf

Sćl.
Hćgt er ađ bóka hótel beint međ umsömdum afslćtti á ţessum link:

https://gc.synxis.com/rez.aspx?Hotel=59628&Chain=15503&Dest=ICE&template=GCF&shell=GCF2&locale=en-GB&arrive=23/11/2018&depart=24/11/2018&adult=2&child=0&group=1811VETRAR

Kk, Stjórnin

Vetrarlíf og árshátíđ 2018

Vetrarlíf og árshátíđ 2018.


Vetrarlíf 2018 sýningin verđur haldin helgina 24. & 25. nóvember ađ Geirsgötu 11, 101 Rvk

Árshátíđ LÍV verđur svo 24. nóv. í Bryggjunni Brugghús Grandagarđi 8, 101 Rvk

Fyrir landsbyggđafólk er tilbođ á gistingu á Icelandair Hótel Reykjavík Marina.
Einstaklingherbergi međ morgunverđi 22.092 per nótt
Tveggja manna herbergi međ morgunverđi 25.092 per nótt
Bókun fer fram hjá Sólrúnu, miceres@icehotels.is, sem gerđi okkur tilbođ til LÍV.

Kveđja, stjórnin.

Ađalfundur LÍV Borđeyri 6.10.2018

Minnum á ađalfund móđurfélags LÍV Ţađ er slćm spá á Hveravöllum ţannig ađ viđ flytjum okkur í Hrútafjörđinn. Fundurinn verđur í Tangahúsi Borđeyri kl. 15

Kveđja, stjórnin

Ný stjórn LÍV-Reykjavík

Á ađalfundi LÍV-Reykjavík sem haldin var 04.10.18 var kjörin ný stjórn. Ađ loknum ađalfundi var haldin fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar og hefur stjórn skipt međ sér verkum 

Nýja stjórn skipa 

 

Arnar Már Bergmann formađur

Valdís Sylvía Sigurţórsdóttir varaformađur

Steinţór Ólafsson gjaldkeri

Ćvar Ólafsson ritari

Guđbjartur Magnússon međstjórnandi 

Guđmundur Skúlason međstjórnandi

Jón Ţorkell Jóhannsson međstjórnandi 

 

Úr stjórn ganga Eđvarđ Ţór Williamsson, Hjörleifur Björnsson, Ingi Páll Sigurđsson og Jason Guđmundsson. 

 

Stjórn LÍV-Reykjavík vil ţakka fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf á liđnum árum.


Ađalfundur LÍV - Reykjavík 4.október

Minnum á ađalfund LÍV Reykjavík sem haldin verđur í húsnćđi GKG viđ Vífilstađi 4 október 2018 kl 20:00. 
Hefđbundin ađalfundarstörf
Stjórnin

Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn