Sleðaferðir á Ströndum og LÍV-Reykjavík slá botninn í veturinn með fjölskyldudegi á Jökulhálsleið við rætur Snæfellsjökuls næstkomandi laugardag 11.05. Nýjir sleðar frá umboðunum verða á staðnum [...]
Eins og flestir vita eru snjóalög á suðurlandi ekki hagstæð þetta vorið og því þarf að aflýsa fyrirhugaðri ferð LÍV-Reykjavík á Lyngdalsheiði. Ef aðstæður leyfa verður reynt að slá í hitting á [...]