Vildarkjör til félagsmanna LÍV

Félagsskírteini.

LÍV hefur látið útbúa rafrænt félagsskírteini sem nýtist félagsmönnum til að staðfesta virka aðild að félaginu. Með því getur félagsmaður nýtt sér þau vildarkjör sem félagsmönnum bjóðast hjá birgjum, verslunum sem og önnur afsláttarkjör sem félagsmönnum býðst. Unnið er að því að lista upp þau kjör og kaup sem félagsmönnum LÍV (og aðildarfélögum) býðst og mun sá listi koma hér innan tíðar.

Til að nálgast skírteinið annað hovrt skannið myndina hér að neðan eða smellið á krækjuna „Félagsskírteini2025“ hér til hliðar. Félagsskírteini 2025
ATH: Þetta krefst rafrænna skilríkja

Rafrænt félagsskírteini