Aðalfundur LÍV 2025
Aðalfundur Landsambands íslenskra vélsleðamanna verður haldinn að Hveravöllum laugardaginn 4. oktober kl. 15 stundvíslega.
Hefbundin aðalfundarstörf. Lagabreytingartillaga hefur verið kynnt stjórn LÍV og verður því tekin fyrir á aðalfundi. Hvetjum alla félaga til að mæta.
Að loknum aðalfundi býður LÍV til kvöldverðar og gistingar venju samkvæmt.
Tillögu að lagabreytingu má sjá hér: LAGABREYTING
Sleðakveðja
Stjórnin