Fréttir, SNÆ-LÍV - Myndagallerí

Aðalfundur LÍV 4. október Hveravöllum

Aðalfundur LÍV 2025

Aðalfundur Landsambands íslenskra vélsleðamanna verður haldinn að Hveravöllum laugardaginn 4. oktober kl. 15 stundvíslega.
Hefbundin aðalfundarstörf. Lagabreytingartillaga hefur verið kynnt stjórn LÍV og verður því tekin fyrir á aðalfundi. Hvetjum alla félaga til að mæta.
Að loknum aðalfundi býður LÍV til kvöldverðar og gistingar venju samkvæmt.

Tillögu að lagabreytingu má sjá hér: LAGABREYTING

Sleðakveðja

Stjórnin