LÍV-Reykjavík eins og önnur svæðafélög hefur styrkt Safetravel í gerð ýlaprufuskiltis sem síðdegis í dag var komið fyrir við Bragabót á Lyngdalsheiði eða Vörðu eins og flestir þekkja. Skiltið er á bráðabirgðaundirstöðum en verður komið á varanlegar undirstöður um leið og færi gefst. Ítarlegar [...]
FRÉTTIR – REY-LÍV
Á aðalfundi LÍV-Reykjavík sem haldin var 04.10.18 var kjörin ný stjórn. Að loknum aðalfundi var haldin fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar og hefur stjórn skipt með sér verkum Nýja stjórn skipa Arnar Már Bergmann formaður Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir varaformaður Steinþór Ólafsson [...]
Minnum á aðalfund LÍV Reykjavík sem haldin verður í húsnæði GKG við Vífilstaði 4 október 2018 kl 20:00. Hefðbundin aðalfundarstörf Stjórnin
VIÐBURÐIR – REY-LÍV
No Events were found.