Aðalfundur LIV verður haldin á Hveravöllum, laugardaginn 3.október. Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins, fundur hefst klukkan 15.00. Að fundi loknum býður stjórn til grillveislu. [...]
Félagsmenn nær og fjær! Nú þurfum við að taka höndum saman og senda inn athugasemdir við Stjórnunar og verndaráætlun um Friðland að Fjallabaki 2020-2029. Samkvæmt drögum þessum stendur til að [...]
Sýning á Akureyri og Kópavogi – Föstudaginn 25. október kl 17 – 20 Nítró Kópavogi og AB varahlutir á Akureyri Léttar veitingar og allir velkomnir
Þættinum hefur borist bréf! Í upphafi vertíðar er nauðsynlegt að yfirfara sleðann en ekki síður að ryfja upp þekkinguna í snjóflóðafræðum. Leiðbeinendur Björgunarskóla Landsbjargar tóku saman [...]
Eftir langa þurrkatíð er snjórinn loks farinn að láta sjá sig í borg óttans og hafa óþreigjufullir sleðamenn þeyst á fjöll í leit að heppilegum aðstæðum. Frekar rýrt er orðið á götunni en virðist [...]