Fréttir, Fréttir LÍV SNÆ

Nýársgleði Ey-LÍV

Eins og með rollurnar á haustinn fer að koma að því árlega þ.e. nýársgleði Ey-LÍV og að vanda ætla Tryggvi og Addi að aumkunna sig yfir okkur og halda herlegheitin á verkstæði sínu að Goðanesi 4.

Mæting kl. 19:00 föstudaginn 19. janúar með góðaskapið og klár í át, drykk, spjall og almennt rugl. Blóm og kransar afþakkaðir en félagsmenn velkomnir.

Stuðkveðja, stjórn Ey-LÍV