Fréttir, Fréttir LÍV EY

Nýársgleði Ey-Lív 2019

Sæl öll og gleðilegt nýtt ár.

Ey-Lív ætlar að starta þessu ári með samkomu í skúrnum hjá Tryggva Aðalbjörns föstudaginn næsta 11.1.19 klukkan 19:00.
Við munum koma saman, nærast + meðí og tuða um hver er með stærsta nibbann og hvaða tæki ber af öðrum.

Dugnaðarforkar eru vel þegnir kl 16:00 til að stilla upp og svo þarf annað gengi í að ganga frá daginn eftir.
Og einhver þarf að grilla, þetta grillar sig ekki sjálft…. anybody?

Pumpum þetta í gang og mætum öll, það fer allt að fara í kaf!!!

Kk, stjórn Ey-Lív