Fréttir

Nýársfögnuður Ey-LÍV 2020

Hinn árlegi nýársfögnuður Ey-Lív verður hjá Tryggva Aðalbjörns föstudaginn næsta 10.1.19 klukkan 19:00.

Dugnaðarforkar eru vel þegnir kl 16:00 til að stilla upp og svo þarf annað gengi í að ganga frá daginn eftir.

Mat og drykk troðið í gesti meðan byrgðir endast og menn standa undir sér!

Kk, stjórnin