Fréttir

LANDSMÓT LÍV 24.-26. MARS 2023 MÝVATNI STYTTIST

LANDSMÓT LÍV 24.-26. MARS 2023 MÝVATNI

!!! NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR !!!

Nú reynum við aftur við Mývatn og stefnum á að halda landsmót á Sel-hótel Mývatni
Í boði eru eins, tveggja, þriggja og fjögurra manna herbergi
Og til að nýta allt gistipláss eru menn hvattir til að raða sér vel saman á herbergi, hvert rúm þarf að nýta

Skráning er hjá staðarhaldara á asdis@myvatn.is
Eins manns herbergi kr. 16.000.- per nótt með morgunmat
Tveggja manna herbergi kr. 18.000.- per nótt með morgunmat
Þriggja manna herbergi kr. 21.000.- per nótt með morgunmat
Fjögra manna herbergi kr. 28.000.- per nótt með morgunmat

Matur:

Föstudagskvöld:
Kótelettukvöld og eplakaka kr. 5.200.-

Laugardagskvöld:

Veisluborð með sjávarréttasúpu, reyktur silungur, grafinn lax, hverabakað rúgbrauð, villibráðapaté, sjávarréttapaté, marineraðir sjávarréttir, grafin gæsabringa með bláberjafrauði, grafið lambafillé, villikryddað lambalæri, nautaribey, purusteik, silungur, grænmetisréttur,  Skútaís, súkkulaðikaka créme brulée, ávextir og kaffi kr. 8.900.-

Sleðaferð-/ir um nágrennið á laugardag

Munið skráningu hjá asdis@myvatn.is

Kveðja, stjórnin