Fréttir

Greiðsluseðlar LÍV 20201

Kæru félagsmenn.
Nú hafa greiðsluseðlar fyrir félagsgjald LÍV 2021 verið sendir í heimabanka og hvetjum við alla til að sinna þeim sem fyrst. Ef einhver saknar þess og sér ekki greiðsluseðil, eða sótt hefur um aðild, endilega sendið upplýsingar á liv@liv.is
Kær kveðja, stjórnin.