Öryggi í vélsleðamennsku

Heyrst hefur

– Að skjálfti sé komin í umboðin
– Að von sé á nýju sleðaumboði hér á klakanum
– Að eldri M8 sleðinn sé mun brattgengari en nýrri ProClim sleðinn frá AricCat !
– Að það sé að byggjast upp spenningur fyrir árshátíðinni í Reykavík og að
– Þeir fiska sem róa…..

Heimasíða vélsleðamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Nýjustu fréttir

Hagnýtt

  • Bæklingur um öryggismál
  • Fundargerðir LÍV
  • GPS fróðleikur
  • Myndavélar um landið

Dagatal

 

 

 

 

Á næstunni

Engir viðburðir á næstunni.

Teljari

Könnun

Póstlistar