

Heimasíða vélsleðamanna
Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.
Nýjustu fréttir
06
mar
Nýliðakvöld LÍV-REYKJAVÍK
Kynningarfundur LÍV fyrir nýja sem og eldri og reyndari sleðamenn.
Fimmtudaginn 13. mars kl. 19...
31
jan
Landsmót LÍV 2025 Kerlingarfjöllum
Landsmót LÍV 2025 Kerlingarfjöllum
Eftir vel heppnað mót í fyrra verður aftur haldið til Kerlingarfjalla og...
02
jan
Nýársgleði EY-LÍV 17. jan. 2025
Nú fer að bresta á Nýársgleði Ey-Lív og ekki breggðast þeir feðgar, Tryggvi og Addi, og skjóta yfir okkur húsa...
10
des
EY-LÍV Félagsfundur 17. des. 2024
Félagsfundur Ey-LÍV þriðjudaginn 17. des 2024
Ey-LÍV heldur félagsfund þriðjudaginn 17. des...
04
des
EY-LÍV ÖRYGGISSTYRKUR 2024
NÚ ENDURTÖKUM VIÐ LEIKINN !!!
EY-LÍV félagsmenn.
Okkur er umhugað um þitt öryggi (se...
27
nóv
Árshátíð LÍV 23.11.2024
Snjóflóðafræðsla Húsavík.
Ey-LÍV verður með snjóflóðafræðslu í húsi björgunarsveitarinnar þann 3. des kl. 1...
10
okt
Árshátíð LÍV 23.11.2024
Árshátíð LÍV 2024
Nú er allt klárt fyrir hrikalega flotta árshátíð LÍV sem haldin verður í félagsheimili Fá...
08
okt
Fréttir af aðalfundi LÍV 2024 Hveravöllum
Fréttir úr Hveravallahrepp!
Aðalfundur LÍV var haldin að Hveravöllum síðastliðna helgi, mæt...
Hagnýtt
- Bæklingur um öryggismál
- Fundargerðir LÍV
- GPS fróðleikur
- Myndavélar um landið
Dagatal
Á næstunni
Engir viðburðir á næstunni.