

Heimasíða vélsleðamanna
Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.
Nýjustu fréttir
20
sep
Aðalfundur SNÆ-LÍV 27. september
Aðalfundur SNÆ-LÍV verður haldinn á Grandinn-Bar miðvikudaginn 27. sept. kl. 20:30.
Venjuleg aðalfundarstör...
15
sep
Aðalfundur LÍV 2023
Aðalfundur LÍV verður haldinn á Hveravöllum laugardaginn 7. október kl: 15:00
Hefðbundin aðalfundardagskrá.
...
13
sep
Aðalfundur Ey-LÍV 21. september
Aðalfundur Ey-LÍV verður haldinn á Greifanum, fundarsal neðri hæð, kl. 20:00 fimmtudaginn 21. september.
He...
08
maí
Hlíðarfjall opið með skilyrðum
Af ótrúlegri góðmennsku og skilningi hafði rekstrarstjóri Hlíðarfalls samban við mig og bauð okkur a...
11
feb
LANDSMÓT LÍV 24.-26. MARS 2023 MÝVATNI STYTTIST
LANDSMÓT LÍV 24.-26. MARS 2023 MÝVATNI
!!! NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR !!!
Nú reynum við aft...
11
feb
Félagsfundur EY-LÍV 21.3.23
Félagsfundur EY-LÍV verður haldinn á Greifanum þriðjudaginn 21. mars 2023
Fundarefni:
1. Landsmót LÍ...
11
feb
EY-LÍV ÖRYGGISSTYRKUR
NÚ ENDURTÖKUM VIÐ LEIKINN !!!
EY-LÍV félagsmenn.
Okkur er umhugað um þitt öryggi (se...
07
jan
Nýársgleði EY-LÍV
NÝÁRSGLEÐI EY-LÍV
Verður haldin á verkstæði Tryggva Aðalbjörns föstudaginn 13. janúar 2023 kl. 19...
Hagnýtt
- Bæklingur um öryggismál
- Fundargerðir LÍV
- GPS fróðleikur
- Myndavélar um landið
Dagatal
Á næstunni
Engir viðburðir á næstunni.