Aðalfundur LÍV verður haldin þriðjudaginn 1. desember kl. 20:00 og mun fara fram á rafrænum miðli. Fundarboð verður sent öllum félagsmönnum í tölvupósti og geta félagsmenn tekið þátt í gegnum vafra, uppsetning forrita því óþörf.
Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Kveðja, stjórnin.