Fréttir, Fréttir LÍV EY

Aðalfundur EY-LÍV 2019

Aðalfundur EY-LÍV verður haldinn í veitingasal Vídalín Veitinga í golfskála Akureyrar þriðjudaginn 24. september kl. 20:00

Hefðbundin aðalfundarstörf:
1. Kjör fundarstjóra og ritara
2. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins árs
3. Umræða um skýrslu stjórnar
4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og skýrðir
5. Umræða um reikninga og þeir bornir fram til samþykktar
6. Lagabreytingar
7. Kosning stjórnar sbr. 4. grein og varamanna
    7.1 Formann
    7.2 Stjórnarmann til 2. ára
    7.3 Stjórnarmann til 2. ára
    7.4 Stjórnarmann til 1. árs í stað Ara Fossdal
    7.5 Varamann til 2. ára
8. Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara
9. Önnur mál

Kveðja, stjórnin

(mynd af Glerárdal)