Félagsferð verður farin á vegum EY-LÍV fimmtudaginn 25. apríl frá Kaldbak við Grenivík. Brottför 12:00 frá plani við Kaldbak og allir velkomnir, vanir sem óvanir, félagsmenn sem aðrir. Kveðja, [...]
Minnum á sleðaspyrnu Ey-Lív í Hlíðarfjalli laugardaginn 23.3.19 næstkomandi kl 18:00. Skráning sendist á runaringi94@gmail.com og þar þarf að koma fram tegund + undirtegund. Keppnisgjald 2.000 og [...]
Snjóflóðanámskeið Súlum Hvað ber að varast, leit, björgun og lífgun. Fundarsalnum hjá Súlum 28.2.2019 kl 20:00
Viðhald og umhirða vélsleða Snillingarnir í Nítró ætla að kenna okkur hvernig á að hugsa um græjurnar okkar. Staðsetning: Nítró Sport ehf Urðarhvarfi 4 203 Kópavogi
Hvað er nýtt? Umboðið kynna allt það nýjasta í sportinu
Nýliðanámskeið LÍV-Reykjavík Ferðamennska, klæðnaður, öryggismál og fleira. Gísli Páll Hannesson leiðbeinandi hjá Björgunarskóla Landsbjargar heldur námskeið fyrir byrjendur sem lengra komna.
Hvar er snjórinn! Var meiri snjór hér í den? Einar Sveinbjörnsson kemur og stendur fyrir máli sínu.
Haldið í kerlingafjöllum helgina 6-7 apríl
Kálfstindar-Skriða-Skjaldbreiður-Björnsfell-Þórisjökull
Helgarferð um Tindfjöll og nágrenni. Gist í Hungurfitum. Mæting í Rauðuskál við Heklu kl. 9 á laugardeginum.