Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Lög Landssambands Íslenskra Vélsleđamanna

Eftir breytingar sem samţykktar voru á landsfundi 18.okt. 2008

I. kafli

Nafn sambandsins og tilgangur

1. gr.
Sambandiđ heitir Landssamband íslenskra vélsleđamanna, skammstafađ LÍV. Heimili ţess og varnarţing er hjá forseta hverju sinni.

2. gr.
Landssambandiđ er samband vélsleđaáhugamanna. Ađild ađ sambandinu geta eftirtaldir átt:
Félög vélsleđamanna
Einstaklingar, sem óska eftir beinni ađild ađ sambandinu, ţar sem ekki eru starfandi félög á ţeirra svćđi.
Önnur félög (t.d. björgunarsveitir, ferđafélög o.fl.) geta átt aukaađild ađ sambandinu.

3. gr.
Tilgangur sambandsins er:
Vinna ađ öryggis- og hagsmunamálum vélsleđamanna
Koma fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varđa vélsleđamenn á landsvísu.
Stuđla ađ góđri umgengni vélsleđamanna og vernd náttúru landsins, m.a. međ samstarfi viđ umhverfis- og náttúruverndarađila.
Gefa út málgagn (Vélsleđinn).
Halda úti heimasíđu um málefni félagsins og ađildarfélaga.
Vinna ađ stofnun og styđja starf vélsleđafélaga á landinu.


II. kafli

Réttindi og skyldur félaga og félagsmanna

4. gr.
Ađeins eitt félag vélsleđamanna skal vera á hverju svćđi.
Umsóknir um ađild svćđafélaga ađ sambandinu skulu sendar stjórn sambandsins til afgreiđslu. Međ umsókn skulu fylgja drög ađ lögum svćđafélagsins. Ađild svćđafélags öđlast gildi eftir afgreiđslu stjórnar, en leggja skal umsóknir fyrir landsfund til stađfestingar. Einfaldur meirihluti greiddra atkvćđa rćđur úrslitum.

5. gr.
Félagsgjald skal ákveđiđ á landsfundi ár hvert. Jafnframt skal ákveđa skiptingu gjaldsins milli landssambandsins og vélsleđafélaganna. Landssambandiđ sér um innheimtu árgjaldsins og skulu félagsmenn greiđa ţađ í upphafi hvers starfsárs.

6. gr.
Greiđi félagsmađur ekki árgjald í tvö ár samfellt, fellur hann út af félagaskrá sambandsins og félaganna.
Félagsmenn sem ekki greiđa árgjald skulu ekki njóta ţeirra afsláttarkjara sem félagsmönnum stendur til bođa hverju sinni.


III. kafli

Stjórn og fundir

7. gr.

Stjórn sambandsins skal skipuđ tveimur fulltrúum og einum til vara sem tilnefndir eru af svćđafélagi sem telur 50 félagsmenn eđa fleiri. Ef félagsmenn svćđafélags eru fćrri en 50 fćr ţađ svćđafélag einn fulltrúa í stjórn og einn til vara. Í stjórn sambandsins skulu ćtíđ sitja formenn svćđafélaga. Til viđbótar viđ skipađa stjórnarfulltrúa skal á landsfundi kjósa forseta félagsins til tveggja ára. Ađ ţeim tíma liđnum er heimilt ađ kjósa sitjandi forseta til eins árs í senn. Ađ öđru leyti skiptir stjórn međ sér verkum. 
Stjórn sambandsins er heimilt ađ skipa 7. mann í stjórn félagsins til ađ sinna sérstökum verkefnum t.d. gjaldkeramálum.

Stjórn er heimilt ađ skipa sérstakar nefndir til ţess ađ sjá um framkvćmd sérstakra verkefna um lengri eđa skemmri tíma.

Kjósa skal tvo skođunarmenn og einn til vara til tveggja ára í senn.


8. gr.
Landsfundur hefur ćđsta vald í málefnum sambandsins. Reikningsár sambandsins er frá 1. september til 31. ágúst. Landsfundur skal haldinn í októbermánuđi ár hvert. Fund skal bođa međ minnst sjö daga fyrirvara á heimasíđu félagsins og međ tölvupósti til formanna svćđafélaganna. Fundarbođ skal greina frá fundarefni og tillögum sem bera á undir atkvćđi.

Dagskrá landsfundar skal vera sem hér segir:

Skýrsla stjórnar um starfsemi liđins árs

Skýrslur svćđafélaga

Endurskođađir reikningar lagđir fram og skýrđir

Fjárhags- og framkvćmdaáćtlun nćsta starfsárs

Ákvörđun um félagsgjald og skiptingu ţess

Ákvörđun um félagsgjald ţeirra félaga sem hafa aukađild ađ sambandinu

Lagabreytingar

Ný stjórn kynnt

Kosnir tveir skođunarmenn og einn til vara

Ákvörđun um nćsta landsfund

Önnur mál

9.gr.
Fulltrúar á landsfundi ákvarđast samkvćmt eftirfarandi reglu:

Hvert vélsleđafélag fćr ţrjá fulltrúa óháđ félagafjölda. Auk ţess einn fulltrúa fyrir hverja 25 félagsmenn.
2. Fulltrúar ţeirra félagsmanna, sem eiga beina ađild ađ sambandinu, skulu valdir af stjórn sambandsins ţannig, ađ einn fulltrúi verđi fyrir hverja 25 félaga. Leitast skal viđ ađ fulltrúar dreifist vel landfrćđilega.

Fjöldi fulltrúa miđast viđ skuldlausa félagsmenn í lok reikningsárs (31. ágúst).
Allir félagsmenn eiga rétt til setu á landsfundi án atkvćđisréttar, en međ málfrelsi og tillögurétt.
Til félagsfundar getur stjórnin bođađ, ţegar henni ţykir ástćđa til.
Á landsfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa úrslitum mála, nema annađ sé sérstaklega tekiđ fram í lögum sambandsins.


IV. kafli

Lagabreytingar, sambandsslit o.fl.

10. gr.
Breytingar á lögum ţessum má eingöngu gera á landsfundi. Tillögur ađ lagabreytingum skulu hafa borist stjórn sambandsins fyrir 15. september. Til lagabreytinga ţarf samţykki 2/3 hluta greiddra atkvćđa.

11. gr.
Eigi má slíta eđa leggja sambandiđ niđur nema ţađ verđi samţykkt međ 2/3 hluta greiddra atkvćđa á tveimur lögmćtum fundum (landsfundum) međ minnst mánađar millibili og hafi fundarefnis veriđ getiđ í fundarbođum. Verđi sambandinu slitiđ skal eigum ţess ráđstafađ til sambandsfélaga eđa hliđstćđs félags eđa stofnunar, samkvćmt nánari ákvörđun landsfundar.
Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn