Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Lög Ey-Lív

Lög EY-LÍV
Síđast breytt 4.10.2018

1.    Félagiđ heitir Félag vélsleđamanna í Eyjafirđi og er félag innan Landsambands Íslenskra vélsleđamanna og lítur ađ lögum ţess. Heimili ţess og varnarţing er á Akureyri. Félagssvćđiđ er Eyjafjörđur.

2.    Félagiđ er áhugamannafélag og er tilgangur ţess:

Ađ vinna ađ öryggis- og hagsmunamálum vélsleđamanna

          Ađ efla áhuga á vélsleđaferđum um Ísland

          Ađ gangast fyrir frćđslunámskeiđum fyrir vélsleđamenn

          Ađ stuđla ađ bćttri umgengni um landiđ

          Ađ stuđla ađ bćttri ferđamenningu vélsleđamanna

          Ađ efla kynningu og tengsl félagsmanna

          Ađ auka og bćta samskipti viđ annađ útivistarfólk

3.    Allir sem áhuga hafa á sleđamennsku og eiga heima eđa dvelja á félagssvćđinu eiga rétt til inngöngu í félagiđ. Međan ekki eru fyrir hendi tilsvarandi félög í nágrannabyggđum Eyjafjarđar geta vélsleđamenn á ţeim svćđum einnig veriđ félagar.

4.    Stjórn félagsins skipa 5 menn, formađur, varaformađur, ritari, gjaldkeri og međstjórnandi, auk tveggja varamanna. Formann skal kjósa sérstaklega til eins árs í senn. Ađrir í stjórn skipta međ sér verkum og eru kosnir til tveggja ára, tveir á hverju ári. Varamenn skulu einnig kosnir til tveggja ára, einn á hverju ári. Viđ stjórnarkjör skal hafa í huga búsetu og aldursdreifingu stjórnarmanna.

5.    Stjórn félagssins kemur fram fyrir hönd ţess milli ađalfunda og rćđur málefnum ţess međ ţeim takmörkunum sem lög ţess setja. Stjórnin mótar starfsemi félagssins milli ađalfunda og ber ábyrgđ á fjárreiđum ţess. Samţykki ađalfundar ţarf fyrir ráđstöfun fasteigna svo og fjárskuldbindingum öđrum en eđlilegt ţykir s.s. daglegum rekstri og námskeiđum.

6.    Ađalfund skal halda innan tveggja mánađa frá lokum reikningsárs félagsins og hefur hann ćđsta vald í málefnum félagsins. Til hans skal bođa međ a.m.k. 7 daga fyrirvara međ sannarlegum hćtti t.d. í dagblađi,  dreifibréf, rafrćnum miđli og/eđa heimasíđu félagsons. Ađalfundur er löglegur er löglega er til hans bođađ.

Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:

1.    Kjör fundarstjóra og ritara.

2.    Skýrsla stjórnar um starfsemi liđins árs.

3.    Umrćđa um skýrslu stjórnar.

4.    Endurskođađir reikningar lagđir fram og skýrđir.

5.    Umrćđa um reikninga og ţeir bornir fram til samţykktar.

6.    Lagabreytingar.

7.    Kosning stjórnar sbr. 4. grein og varamanna

8.    Kosning tveggja skođunarmanna og eins til vara.

9.    Önnur mál.

7.    Breytingar  á lögum félagsins má ađeins gera á ađalfundi. Tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist stjórn félagsins a.m.k. 4 vikum fyrir ađalfund. Geta skal um ţađ í fundarbođi ef greiđa skal atkvćđi um lagabreytingar. Til lagabreytinga ţarf 2/3 hluta greiddra atkvćđa.

8.    Stjórn félagssins er skylt ađ bođa til félagsfundar ef 10 félagsmenn eđa fleiri óska ţess skriflega. Bođi stjórnin ekki slíkan fund innan tveggja vikna frá ţví ađ henni barst krafan, geta ţeir sem fundar óskuđu, bođađ til hans í nafni félagsins.

9.    Reikningsár félagsins skal vera frá 1. September til 31. Ágúst.

10.  Eigi má slíta eđa leggja félagiđ niđur nema ţađ verđi samţykkt međ 2/3 hluta greiddra atkvćđa á tveimur lögmćtum fundum (ađalfundi + félagsfundi) međ minnst mánađar millibili og hafi fundarefnis veriđ getiđ í fundarbođum. Verđi félaginu slitiđ skal eigum ţess ráđstafađ til hjálparsveita á félagssvćđinu, skipt prósentulega eftir fjölda íbúa á ţjónustusvćđi hverrar hjálparsveitadeildar.

 

 

                                                                                 

         

 

 

                                                                                 

                       

Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn