Heimasķša vélslešamanna - Landssamband Ķslenskra Vélslešamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

GPS fróšleikur

Þrjár góðar reglur um notkun á GPS:

1. Þú lærir ekki á tækið nema nota það
2. Þú lærir ekki á tækið nema nota það
3. Þú lærir ekki á tækið nema nota það

Þó svo að þessar reglur séu settar fram meira í gamni en alvöru er engu að síður staðreynd að allt of margir eru allt of latir við að læra á tækin sín. Það gerist með þeim eina hætti að menn noti tækin og æfi sig. Fyrir þá sem eiga tölvu og GPS-tæki sem hægt er að tengja við tölvu (sem eru lang felst tæki í dag) er alveg kjörið að fá sér auka snúru og spennubreyti og þá er hægt að sitja heima í stofu og æfa sig tímunum saman. Aðeins með því að æfa sig er  fólk búið undir að hafa gagn af tækjunum þegar á þarf að halda. Þá er ekki nóg að vita svona  u.þ.b. hvað á að gera. Þú verður að vera viss!

Heimasíða GÓP-frétta er mikill upplýsingabrunnur um GPS sem allir ættu að kynna sér.

Á heimasíðu 4x4 er einnig vísað á GPS-punktasöfn og er sérstaklega vert að benda á heimasíðu Eyjafjarðardeildar þar sem Grétar G. Ingvarsson hefur tekið saman ýmsan GPS-fróðleik. Þar er einnig vísað á punktasöfn.

Kerlingarfjöll
vestur

sušur

Auglżsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarš
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélslešar
Stormur - Polaris vélslešar
Ellingsen - LYNX vélslešar
Skeljungur
žaš er tvennt sem fer ķ gang žegar žś ferš į sleša:  Vélslešinn og snóflóšażlirinn !!!
Arctic Sport - umbošsašili Arctic cat vélsleša

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrį inn