Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

EY-LÍV

Félag vélsleđamanna í Eyjafirđi.

  Félag vélsleđamanna í Eyjafirđi, EY-LÍV, var stofnađ í Blómaskálanum Vín 9. nóvember 1995 en í mörg ár ţar á undan höfđu eyfirskir vélsleđamenn hist á haustin til ađ stilla saman strengina fyrir veturinn. EY-LÍV er sjálfstćtt félag og ađili ađ Landssambandi íslenskra vélsleđamanna, LÍV. Ţeir sem ganga í EY-LÍV eru ţar međ sjálfkrafa félagar í LÍV.
   
Međ ţví ađ gerast félagi tekur ţú ţátt í ađ gćta hagsmuna okkar allra. Á hverjum vetri stendur EY-LÍV fyrir margskonar uppákomun, félagsferđum viđ allra hćfi, frćđslufundum og námskeiđum. Einnig hefur félagiđ tekiđ ţátt í ađ niđurgreiđa öryggisbúnađ fyrir félagsmenn sína.

Stjórn Félags vélsleđamanna í Eyjafirđi 2018-2019.
                   

 Gunnar Örn Gunnarsson  Formađur  Sími: 840-4828
 Ađalgeir Sigurgeirsson  Ritari  Sími: 862-8343
 Ari Fossdal  Stjórnarmađur  Sími: 860-1207
 Hólmgeir Sigurgeirsson  Gjaldkeri  Sími: 664-3661
 Róbert Jósavinsson  Stjórnarmađur  Sími: 845-1268


Gunnar Örn og Tryggvi Tryggvason eru í stjórn LÍV fyrir hönd EY-LÍV

Varamenn:

Garđar Sverrisson                       Varamađur      Sími: 861-4036
Kristján Jóhannsson    Varamađur  Sími: 899-2585


Vert er ađ fylgjast vel međ hér á heimasíđu LÍV og á spjallvefnum í vetur ţví ýmsar uppákomur geta orđiđ međ stuttum fyrirvara, s.s. kvöldtúrar, grill á Glerárdal og margt annađ spennandi.


 


Komandi dagskrárliđir hjá EY-LÍV 2017-18 

Dagskrá vetrarins er í stöđugri mótun og mun taka breytingum ! 

  --------------------------

5 okt. 2017

Ađalfundur á Greifanum.

  --------------------------

25-26 nov. 2017

Árshátíđ LÍV og tćkjasýning.

  --------------------------

12. jan. 2018

Nýársgleđi í
skúrnum hjá Tryggva Ađal.

 --------------------------

 25. jan 2018

Félagsfundur á Greifanum. Dagskrá LÍV+Ey-Lív
Viđhald sleđa

  --------------------------

 22. feb. 2018

 Félagsfundur hjá Súlum. Fyrsta hjálp á slysstađ.

  --------------------------

  23-24. mars 2018

23.=Sleđaspyrna Hlíđarfjalli kl. 20:00

24.=Snowcross viđ Réttarhvamm

 --------------------------

 3. apríl 2018

Félagsfundur á Greifanum. Polariskynning og Kerlingarfjöll

  --------------------------

6-8. apríl 2018

Kerlingarfjallamót LÍV

  --------------------------

26. apríl 2018

Félagsfundur á Greifanum. Dagskrá óákveđin.

  --------------------------

xx. Maí Vorslútt & Vorferđ.

Félagsferđ og svo Vorslútt

  --------------------------

Júní eđa Júlí

Mögulega Sumarferđ ef fćri helst


Dagsetningar breytast og fleiri liđir eiga eftir ađ bćtast í dagskránna, spennandi uppákomur. Fylgist ţví međ vefnum!!!!

Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn