Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

EY-LÍV

Félag vélsleđamanna í Eyjafirđi.

  Félag vélsleđamanna í Eyjafirđi, EY-LÍV, var stofnađ í Blómaskálanum Vín 9. nóvember 1995 en í mörg ár ţar á undan höfđu eyfirskir vélsleđamenn hist á haustin til ađ stilla saman strengina fyrir veturinn. EY-LÍV er sjálfstćtt félag og ađili ađ Landssambandi íslenskra vélsleđamanna, LÍV. Ţeir sem ganga í EY-LÍV eru ţar međ sjálfkrafa félagar í LÍV.
   
Međ ţví ađ gerast félagi tekur ţú ţátt í ađ gćta hagsmuna okkar allra. Á hverjum vetri stendur EY-LÍV fyrir margskonar uppákomun, félagsferđum viđ allra hćfi, frćđslufundum og námskeiđum. Einnig hefur félagiđ tekiđ ţátt í ađ niđurgreiđa öryggisbúnađ fyrir félagsmenn sína.

Stjórn Félags vélsleđamanna í Eyjafirđi 2015-2016.
                   

 Tryggvi Tryggvason  Formađur  Sími: 896-0114
 Guđmundur Hannesson  Varaformađur  Sími: 864-4732
 Gunnar Örn Gunnarsson  Ritari  Sími: 840-4828
 Rögnvaldur Guđbrandsson  Stjórnarmađur  Sími: 869-5021
 Viđar Pálsson  Stjórnarmađur  Sími: 897-2448


Tryggvi og Guđmundur eru einnig í stjórn LÍV fyrir hönd EY-LÍV

Varamenn:

Ari Fossdal                        Varamađur      Sími: 860-1207
Gísli Pálsson    Gjaldkeri  Sími: 894-4200


Vert er ađ fylgjast vel međ hér á heimasíđu LÍV og á spjallvefnum í vetur ţví ýmsar uppákomur geta orđiđ međ stuttum fyrirvara, s.s. kvöldtúrar, grill á Glerárdal og margt annađ spennandi.


Komandi dagskrárliđir hjá EY-LÍV 

Dagskrá vetrarins er í stöđugri mótun og mun taka breytingum ! 

  --------------------------

31 Jan.

Félagsfundur á Greifanum. Snjóflóđanámskeiđ ásamt fl.

  --------------------------

10-11 Jan.

Snjóflóđanámskeiđ ćfing stađur óákveđinn.

  --------------------------

 28 Feb.

Félagsfundur á Greifanum. GPS námskeiđ og fl.

  --------------------------

 xx Feb.

Félagsferđ

  --------------------------

 28 Mars.

Félagsfundur á Greifanum. Dagskrá óákveđin.

  --------------------------

xx Apríl

Sleđaspyrna

  --------------------------

xx Apríl

Samhliđabraut og Snow-X

  --------------------------

 25 Apríl.

Félagsfundur á Greifanum. Dagskrá óákveđin.

  --------------------------

1-2 Apríl.

Kerlingafjallamót LÍV

  --------------------------

  xx Apríl.

Tröllaskagatryllingur í bođi Motul á Íslandi og Arctic Cat 

  --------------------------

 xx Maí.

Félagsferđ í Mývatnssveit

  --------------------------

xx. Maí Vorslútt & Vorferđ.

Félagsferđ og svo Vorslútt

  --------------------------

Júní eđa Júlí

Mögulega Sumarferđ ef fćri helst


Dagsetningar breytast og fleiri liđir eiga eftir ađ bćtast í dagskránna, spennandi uppákomur. Fylgist ţví međ vefnum!!!!

Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn