Heimasíða vélsleðamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Fréttir

Lív - Reykjavík, félagsfundur miðvikudaginn 8. mars kl. 20

 

Viðhald og umhirða vélsleða !

 

Við verðum með félagsfund í Nitró miðvikudaginn 8. mars kl. 20:00. þar sem tekið verður fyrir almennt viðhald vélsleða og fleira því tengdu. Kærkomið að hittast og skiptast á sleðasögum nú þegar við höfum fengið sendingu af hvíta gullinu.


Nitro er til húsa að Urðarhvarfi 4 í Kópavogi, sjáumst.


Stjórnin











Kerlingarfjöll
vestur

suður

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarð
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleðar
Stormur - Polaris vélsleðar
Ellingsen - LYNX vélsleðar
Skeljungur
það er tvennt sem fer í gang þegar þú ferð á sleða:  Vélsleðinn og snóflóðaýlirinn !!!
Arctic Sport - umboðsaðili Arctic cat vélsleða

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn