Lív - Reykjavík, félagsfundur miðvikudaginn 8. mars kl. 20
Almennt - fimmtudagur 02.mars 2017 - Ólafur Jóhann Ólafsson - Lestrar 419 - Athugasemdir (0)
Viðhald og umhirða vélsleða !
Við verðum með félagsfund í Nitró miðvikudaginn 8. mars kl. 20:00. þar sem tekið verður fyrir almennt viðhald vélsleða og fleira því tengdu. Kærkomið að hittast og skiptast á sleðasögum nú þegar við höfum fengið sendingu af hvíta gullinu.
Nitro er til húsa að Urðarhvarfi 4 í Kópavogi, sjáumst.
Stjórnin