Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Fréttir

ATH: Ey-Lív félagar sem ćtla á Árshátíđ og Sleđasýningu suđur 26 nóv.

ATH: linkurinn á kaup miđa var ekki réttur en er ţađ núna !
Hvetjum félaga ađ tryggja sér miđa sem fyrst enda takmarkađur fjöldi í bođi
og mikill áhugi.

Ţeir eylív félagar sem ćtla á Árshátíđ og Sleđasýningu suđur er bent á ađ miđasala fer fram á

https://www.tix.is/is/event/3406/vetrarlif-2016/

Ey-Lív mun styrkja/endurgreiđa 50% af miđaverđi fyrir ţá félaga sem hafa greitt félagsgjöldin. Senda ţarf kvittun međ nafni félaga og reikningsnúmeri á eyliv.postur@gmail.com 

Erfitt er ađ fá hótelherbergi í Reykjavík en tekin hafa veriđ frá eftirtalin herbergi fyrir félaga LÍV:

Hótel Heiđmörk Ögurhvarfi (viđ Garmin) 13 herbergi fyrir föstudagskvöldiđ og 16 fyrir laugardagskvöldiđ á kr. 12.200 fyrir tveggja manna herbergi međ morgunverđi.

Gistiheimiliđ Borgartúni (viđ Cabin Hótel) 10 herbergi á kr. 10.400 fyrir tveggja manna herbergi međ morgunverđi.

 

 

 
 


Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn