Aðalfundur LÍV-Reykjavík verður haldinn þann 25.september næstkomandi í Golfskála GKG við Vífilsstaði. Fundur hefst kl. 20. Dagskrá aðalfundar Kjör fundarstjóra og ritara Skýrsla stjórnar um [...]
Þættinum hefur borist bréf, Veðurstofa Íslands hefur frá árinu 2012 gefið út svæðisbundna snjóflóðaspá fyrir nokkur svæði á landinu sem sett er fram á snjóflóðasíðu www.vedur.is. Í spánni er [...]
Sleðaferðir á Ströndum og LÍV-Reykjavík slá botninn í veturinn með fjölskyldudegi á Jökulhálsleið við rætur Snæfellsjökuls næstkomandi laugardag 11.05. Nýjir sleðar frá umboðunum verða á staðnum [...]
Eins og flestir vita eru snjóalög á suðurlandi ekki hagstæð þetta vorið og því þarf að aflýsa fyrirhugaðri ferð LÍV-Reykjavík á Lyngdalsheiði. Ef aðstæður leyfa verður reynt að slá í hitting á [...]
Félagsfundur LÍV-Reykjavík verður haldin í kvöld 3.april. Umboðin mæta og kynna nýjungarnar í 2020 línunni. Landsmót í Kerlingafjöllum kynnt. Veitingar í föstu og fljótandi.
Puðurguðinn mtti á svæðið. 32 sleðar í ferðinni og 15 sem gistu.
Félagsferð LÍV í Tindfjöll er núna á laugardaginn. Hér er viðeo frá Tindfjöllum fyrir ári síðan. Ferð sem hentar öllum. Frábær veðurspá. Gist í Hungurfitjum en þeir sem vilja taka dagstúr geta [...]
Vegna snjóleysis sunnalands hefur dagsferð LÍV-Reykjavík um Hengilssvæði sem er á dagskrá um næstu helgi verið frestað. Þegar snjóalög lagast verður reynt að setja ferðina á dagskrá aftur. [...]
ATH BREYTT DAGSKRÁ Einar Sveinbjörns þurfti að afboða sig með skömmum fyrirvara. Fáum heimsókn frá Sjónlag, fyrirlestur um augnheilsu til fjalla. Hvað ber að varast ofl. Önnur dagskrá er óbreytt [...]