Sleðaferðir á Ströndum og LÍV-Reykjavík slá botninn í veturinn með fjölskyldudegi á Jökulhálsleið við rætur Snæfellsjökuls næstkomandi laugardag 11.05. Nýjir sleðar frá umboðunum verða á staðnum [...]
Eins og flestir vita eru snjóalög á suðurlandi ekki hagstæð þetta vorið og því þarf að aflýsa fyrirhugaðri ferð LÍV-Reykjavík á Lyngdalsheiði. Ef aðstæður leyfa verður reynt að slá í hitting á [...]
Félagsfundur LÍV-Reykjavík verður haldin í kvöld 3.april. Umboðin mæta og kynna nýjungarnar í 2020 línunni. Landsmót í Kerlingafjöllum kynnt. Veitingar í föstu og fljótandi.
Vegna snjóleysis sunnalands hefur dagsferð LÍV-Reykjavík um Hengilssvæði sem er á dagskrá um næstu helgi verið frestað. Þegar snjóalög lagast verður reynt að setja ferðina á dagskrá aftur. [...]
ATH BREYTT DAGSKRÁ Einar Sveinbjörns þurfti að afboða sig með skömmum fyrirvara. Fáum heimsókn frá Sjónlag, fyrirlestur um augnheilsu til fjalla. Hvað ber að varast ofl. Önnur dagskrá er óbreytt [...]
Þættinum hefur borist bréf! Í upphafi vertíðar er nauðsynlegt að yfirfara sleðann en ekki síður að ryfja upp þekkinguna í snjóflóðafræðum. Leiðbeinendur Björgunarskóla Landsbjargar tóku saman [...]
Eftir langa þurrkatíð er snjórinn loks farinn að láta sjá sig í borg óttans og hafa óþreigjufullir sleðamenn þeyst á fjöll í leit að heppilegum aðstæðum. Frekar rýrt er orðið á götunni en virðist [...]
- 12