Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Heimasíđa vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Nýjustu fréttir

Ađalfundur Ey-Lív fimmtudaginn 4.10.18 kl:20:00 á Greifanum

Ađalfundur Ey-LívAđalfundur Ey-Lív verđur haldinn á Greifanum fimmtudaginn
4.10.2018 kl. 20:00. Hefđbundin ađalfundastörf og lagabreytingar.

Kveđja, stjórnin.

Ađalfundur 2018 - Hveravöllum

Ađalfundur LÍV verđur haldinn á Hveravöllum laugardaginn 6 október 2018

Hefđbundin ađalfundarstörf + lagabreytingar.

Hvetjum alla til ađ fjölmenna á Hveravelli og taka ţátt í ađalfundastörfum.


Stjórnin

Vorslútt EY-LÍV föstudaginn 8.6.18

Stjórn EY-LÍV bekynnir

Nú ćtlum viđ ađ koma saman, segja sögur og kveđja sleđaveturinn ţrátt fyrir ađ enn sé sleđast í Hlíđarfjalli, Grenivík og Lágheiđinni svo eitthvađ sé nefnt. Viđ munum hittast í bilinu hans Kidda Jóhanns föstudaginn 8.6.2018 ađ Draupnisgötu 6˝ (milli 6-7, áđur G. Hjálmars) klukkan 19:00. Vonumst til ađ sjá sem flesta.

Kv, stjórnin


Hlíđarfjall


Hlíđarfjall er opiđ sleđamönnum svo lengi sem menn fara ekki yfir skíđabrautir.
T.d. er hćgt ađ fara suđurfyrir brautirnar eins og rauđa línan sýnir. Framkvćmdir eru ađ
hefjast viđ uppsetningu nýju lyftunar, svarta línan, og gćtu vinnuvélar veriđ á svćđinu en
menn geta tekiđ af t.d. á plani viđ stólalyftuna (ađkoma sjúkrabíla).
Sneiđingurinn er greiđfćr alla leiđ upp á topp og fínn snjór í suđurátt.

Kv, stjórn Ey-lív

Félagsfundur Ey-lív fimmtudaginn 3.5.2018


Félagar okkar í Hesju, Glerárgötu 36, ćtla ađ bjóđa okkur í kaffi á morgun fimmtudaginn
3.5.2018 kl 20:00. Ţar ćtla ţeir ađ kynna starfsemi sína sem og viđ förum yfir nokkur praktís mál.

Kveđja, stjórnin.

20 ára afmćli SNĆ-LÍV


Skráning í grilliđ hjá Palla í síma 825-4564

Sleđaferđ Ey-lív og Ellingsen 15. apríl

Sleđaferđ Ey-lív og Ellingsen verđur farin frá Grenivík sunnudaginn 15.4.2018 kl: 12:00

Kv, stjórn Ey-lív

PS. Mćlum međ ađ sleđamenn nćr og fjćr fari af plani 3 norđur í giliđ ţví melurinn er farinn ađ standa uppúr.
Forđumst jarđrask eftir fremsta megni.

Sleđaferđ Ey-lív og Ellingsen 15. apríl


Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn