Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Heimasíđa vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Nýjustu fréttir

Árshátíđ LÍV 2017

Minnum á miđasölu fyrri árshátíđ LÍV í Motul Akureyri og Nítró Reykjavík. Aukamiđar komnir í sölu í Nítró. Hér gildir fyrstir koma, fyrstir fá. Enginn miđi tryggđur fyrr en í hendi er kominn…

Kv, stjórnin

Vetrarsportsýning 2017


Árshátíđ LÍV 2017


Árshátíđ og vetrarsportsýning

Ey-lív tilkynnir:

Árshátíđ LÍV og vetrarsportsýning verđur haldin á Akureyri síđustu helgina í nóvember eđa 25-26.11.2017
Stađur og stund auglýst síđar.
Stuđkveđja, stjórnin


Ađalfundur LÍV Hveravöllum 21.10.2017 kl 16:00


Ađalfundur LÍV verđur haldinn á Hveravöllum 21. október 2017 kl 16:00
Hefđbundin ađalfundarstörf og matur á eftir.
Hvetjum alla til ađ mćta og endilega látiđ svćđisstjórn ykkar vita um ţátttöku.
Kv,
Stjórnin

Ađalfundur LÍV - Reykjavík 2017


Ađalfundur Ey-Lív 2017


Ađalfundur Ey-Lív verđur haldinn á Greifanum fimmtudaginn 5.Okt.2017
og eru allir félagsmenn hvattir til ađ mćta. Stjórnin


Prufuakstur Ski Doo og Lynx á Kaldbak Í dag kl 16 · Grenivík


Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn