Aðalfundur LIV

Aðalfundur LIV verður haldin á Hveravöllum, laugardaginn 3.október.

Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins, fundur hefst klukkan 15.00.

Að fundi loknum býður stjórn til grillveislu.

Allir velkomnir

Stjórn LIV

hidden