Jólafundur LIV-Reykjavík

Jólafundur LÍV-Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 12.desember næstkomandi í Golfskála GKG við Vífilsstaði.

Fundur hefst kl. 20.

Dagskrá fundar

Slysatryggingar vélsleðamanna.

Fulltrúar frá Sjóvá og VÍS verða fyrir svörum varðandi breytingar á slysatryggingum torfæruskráðra ökutækja.

Bjór og burger að vanda.

sleðakveðja

Stjórnin