Aðalfundur LIV 2019

Aðalfundur Landsambands íslenskra vélsleðamanna verður haldinn á Hveravöllum laugardaginn 5.oktober næstkomandi.

Fundur hefst kl. 15. Hefðbundin aðalfundarstörf skv lögum félagsins.

Að fundi loknum býður stjórn til grillveislu.

Stjórnin