Ferð LÍV-Reykjavík á Lyngdalsheiði aflýst

Home / Fréttir / Ferð LÍV-Reykjavík á Lyngdalsheiði aflýst

Eins og flestir vita eru snjóalög á suðurlandi ekki hagstæð þetta vorið og því þarf að aflýsa fyrirhugaðri ferð LÍV-Reykjavík á Lyngdalsheiði.  Ef aðstæður leyfa verður reynt að slá í hitting á Snæfellsjökli 11 maí.

Stjórnin

 

Related Posts
hidden